Veikindi gesta á tveimur þorrablótum á Suðurlandi fyrir rúmri viku stöfuðu líklega af bakteríu sem nefnist bacillus cereus.
Ferðamaður slasaðist við Fardagafoss rétt ofan Egilsstaða í dag. Voru björgunarsveitir kallaðar út. Ferðamaðurinn hafði ...
Stefán Vagn Stefánsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar hafi komið á óvart.
Wayne Rooney, markahæsti leikmaðurinn í sögu Manchester United og fyrrverandi markahæsti leikmaður enska landsliðsins í ...
Knattspyrnumaðurinn Þorri Mar Þórisson er að yfirgefa sænska félagið Öster og á heimleið en hann kom til Öster frá KA árið ...
Ítalíumeistarar Inter Mílanó höfðu betur gegn Fiorentina, 2:1, í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. Albert Guðmundsson ...
Crystal Palace tryggði sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum enska bikarsins í fótbolta með sigri á Doncaster úr C-deildinni á ...
Dregið var í 16-liða úrslit enska bikarsins í fótbolta í kvöld. Plymouth, sem sló Liverpool óvænt úr leik í gær, mætir annað ...
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins segir að eftir sjö erfið ár með kerfisstjórn, sem státaði sig af því að ...
Kristrún Frodstadóttir forsætisráðherra flutti í kvöld fyrstu stefnuræðu sína á Alþingi, þar sem hún mælti fyrir stefnu ...
Ólöf Tara Harðardótt­ir bar­áttu­kona var jarðsung­in í dag. Útför Ólaf­ar fór fram frá Grafar­vogs­kirkju og þar fyr­ir utan ...
Danska handknattleiksfélagið og Selfyssingurinn Ísak Gústafsson hafa komist að samkomulagi um tveggja ára samning.