Veikindi gesta á tveimur þorrablótum á Suðurlandi fyrir rúmri viku stöfuðu líklega af bakteríu sem nefnist bacillus cereus.