Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur undirritað tilskipun um að leggja 25 prósenta toll á innflutning á stáli og áli ...
Jana tryllti fylgjendur sínar á dögunum með hollustusælgæti sem hún útbjó. Þarna voru á ferðinni svokallaðir gulrótarkökuboltar eða bitar.
Lítil átök verða í veðrinu en í dag verður austlæg átt 3-10 m/​s og skúrir eða él. Hitinn verður 0 til 6 stig. Það bætir ...
Salvör Nordal umboðsmaður barna segir að erfitt hafi verið að lesa umfjöllun Morgunblaðsins í gær, þar sem ljósi var varpað á viðvarandi ofbeldi sem börn í Breiðholtsskóla hafa mátt þola af hálfu hóps ...
Þrátt fyrir að Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra hafi kynnt ákvörðun sína í styrkjamálinu síðastliðinn föstudag bendir ...
„Okkar besta miðvarðapar, Raggi og Kári, tengdu vel saman og landsliðið spilaði þannig kerfi að styrkleikar þeirra fengu að ...
„Það er ótrúlegt að þetta sé staðan. Þeir sem ráða för þurfa að bregðast hratt við og hefðu í raun átt að vera búnir að því ...
Guðrún Hafsteinsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, ætlar að bjóða sig fram til formanns á komandi landsfundi ...
Guðbjartur Ingibergur Gunnarsson er fæddur á Stokkseyri 11. febrúar 1940 og ólst þar upp til að verða 14 ára. Flutti þá í Silfurtún í Garðahreppi. Hann var tvö sumur í sveit hjá ömmu sinni og afa í ...
Njarðvík færðist nær toppliðum Tindastóls og Stjörnunnar í úrvalsdeild karla í körfubolta er liðið vann sannfærandi heimasigur á KR, 103:79, í 17. umferðinni í gærkvöldi. Njarðvíkingar eru áfram í ...
Sigrún Ingimarsdóttir frá Flugumýri fæddist á Sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 4. október 1945. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 27. janúar 2025. Foreldrar hennar voru Sigrún Jónsdóttir, f. 6. mars ...
Kemur launahækkunin í kjölfar þess að starfsmenn Costco sem tilheyra stéttarfélagi sögðu fyrr í mánuðinum að greidd ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results