Ferðamaður slasaðist við Fardagafoss rétt ofan Egilsstaða í dag. Voru björgunarsveitir kallaðar út. Ferðamaðurinn hafði ...
Fata­merkið Akris, sem Trump klædd­ist á leikn­um, er sviss­neskt og hef­ur sér­hæft sig í kven­fatnaði. Það var stofnað 1922 af Alice Kriemler-Schoc og er í eigu Kriemler fjöl­skyld­unn­ar.
Wayne Rooney, markahæsti leikmaðurinn í sögu Manchester United og fyrrverandi markahæsti leikmaður enska landsliðsins í ...
Knattspyrnumaðurinn Þorri Mar Þórisson er að yfirgefa sænska félagið Öster og á heimleið en hann kom til Öster frá KA árið ...
Crystal Palace tryggði sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum enska bikarsins í fótbolta með sigri á Doncaster úr C-deildinni á ...
„Ég er hér til að berjast gegn fátækt þannig að ekkert barn þurfi að líða skort vegna aðstæðna sem það ræður ekki við.“ ...
Daði Már Kristófersson, fjármálaráðherra og varaformaður Viðreisnar, segir að agi í fjármálum, umbætur í ríkisrekstri og ...
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og þingmaður Samfylkingarinnar, segir að þjóðin hafi kosið breytingar og þær byrji strax. Tekið verði til í ríkisrekstrinum og verklagi v ...
Brasilíska stjarnan Neymar átti ekki góðan dag er hann og liðsfélagar hans hjá Santos gerðu markalaust jafntefli við Novorizontino á útivelli í efstu deild Brasilíu í fótbolta í gær.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar og utanríkisráðherra, segir að ríkisstjórnin ætli sér að endurinnrétta ...
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, sakar ríkisstjórnina um and-landsbyggðarstefnu. Hún birtist t.d. í ...
Þórdís sagði vissulega nýjung ef rétt reynist að full eining sé í meirihlutanum um öll þau 107 mál sem birtast í þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar og eiga að skila sér til þingsins á næstu sjö vikum.